WCS

eðlisfræði

  • Heim
  • líffræði
  • eðlisfræði
  • ​hjartað skapar þrýsting í æðakerfinu. lungun og vöðvarnir umhverfis þau hafa áhrif á þrýsting loftsins í þeim
  • grunneiningin fyrir þrýsting er paskal (Pa), en sú eining er nánast aldrei notuð innan heilbrigðisgeirans
  • starfsemi lungnana er metin á mismunandi vegu, meðal annars með því að mæla hversu mikin þrýsting við getum skapað þegar við öndum frá okkur og þegar við öndum að okkur
  • á sjúkrahúsum er þessi þrýstingur mældur í einingunni cm H2O.
  • blóðþrýstingurinn er 120/60 mm Hg, segir læknirinn oft við þá sem koma til hans og eru ungir og frískir
  • fyrri talan tilgreinir þrýstinginn sem myndast í slagæðum þegar hjartað dælir blóðinu út í þær og hin talan er þrýstingurinn sem ríkir í æðunum þegar hjartað er í hvíld   
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • líffræði
  • eðlisfræði