Blogg 1

Plöntur fá byggingarefni sitt úr glúkósa. Plöntur mynda glúkósa með ljóstillífun.
blogg 2
Þegar orkan í er notuð í frumunum losnar hún á nákvæmlega sama hátt í frumum plantna og frumum dýra. Orkan losnar úr læðingi við bruna. Við bruna í frumum sundrast glúkósi í koltvíoxíð og vatn.
blogg 3
blogg 4
Við vorum að fjalla um skóga á Íslandi. Við vorum tvö saman í hóp, ég og Guðrún.
blogg 5
Orku- og umhverfisvandamálin koma öllum jarðarbúum við. Við sem tilheyrum ríku þjóðunum notum mestan hluta orkunnar og meginhluta auðlindanna, en umhverfisvandinn bitnar á öllum íbúum jarðar. Fátækar þjóðir heims geta tæpast bætt lífskjör þegna sinna nema með aukinni orkunotkun. Það er mat sérfræðinga Sameinuðu þjóðanna að íbúar ríku þjóðanna verði að draga úr orkunotkun sinni og minnka hana um allt að helming til þess að fátæku þjóðirnar fái tækifæri til þess að bæta lífskjör sín. Flestir eru á einu máli um nauðsyn þessa, en þeir eru mun færri sem vilja leggja eitthvað á sig til þess að af þessu geti orðið.
blogg 6
blogg 7